Það var vindur nálægt 15 m/s af SA þegar ég horfði á eftir þeim félögum Andra og Páli R. áðan. Þeir seigluðust móti vindi og voru komnir í Gorvík þegar ég hætti að fylgjast með. Svolítið skjól var af landinu en trúlega nokuð byljótt.
Við fáum svo vonandi að heyra hvernig sjóferð sú endaði.