Skyndihjálp fyrir sjósport

23 des 2018 10:17 #1 by Anula
Replied by Anula on topic Skyndihjálp fyrir sjósport
Hæ,
Sorry, my icelandic is not good enough, so I will write in english.

I can definitely recommend Wilderness First Responder (NOLS), it's a great, very intensive course. 9/10 days, 80h. It's valid for 2 years but you have 3 years total to recert.

It's not watersports oriented but prepares you for pre medical care in a wilderness enviroment where you don't have an easy access to medical care. (Thinking process, finding resources, diagnostic tools)
Great for expeditions. Highly regarded in the guiding industry.

There are two courses in Reykjavik in upcoming year. I think January and May, accommodated by Icelandic Mountain Guides, instructors coming from abroad.

Using it as a base you can adapt it as a more kayaking oriented practice, through incident management training that could be done through the club just as a non-cert skill training.

Kv.
Anula

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 des 2018 15:34 #2 by havh
Replied by havh on topic Skyndihjálp fyrir sjósport
Get sagt að almennt er kennslu og ferðamanaiðnaðurinn að horfa til Wilderness First Responder - eða svipað námskeið. Það er 7-8 daga námskeið með reglulegu recert-i, 3ja ára fresti ef ég man rétt.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 des 2018 15:27 #3 by havh
Replied by havh on topic Skyndihjálp fyrir sjósport
Skyndihjálpar/FyrstuHjálpar hluti R3 hefur aðalega með meðferð sjúklinga til að koma þeim að bakka og upp á öruggt svæði. Semsagt, meðferð sjúklings í börum á öruggan hátt.

Hvernig gert er að sárum / brotum þá bendi ég á Fyrstu hjálpar námskeið Rauða krossins, Landsbjargar o.s.frv..

kv
Dóri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 des 2018 10:06 - 17 des 2018 10:07 #4 by Ingi
Replied by Ingi on topic Skyndihjálp fyrir sjósport
Slysavarnarskólinn í Sæbjörgu er með skyndihjálparnámskeið fyrir sjómenn. Til að fá lögskráningu þurfa sjómenn að viðhalda þessari þekkingu með endumenntun á 5 ára fresti. Hilmar mundi örugglega taka vel á móti ykkur.
kv

www.landsbjorg.is/slysavarnaskoli-sjomanna

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 des 2018 21:24 #5 by Jói Kojak
Passar ekki fínt að taka Rescue 3 námskeið eins og við straumendurnar?
Gætir prófað að setja þig í samband við Dóra (Halldór Vagn Hreinsson) eða Jón Heiðar Andrésson borið undir þá.

Kannski væri hægt að sníða af það sem ekki á við í sjónum. Dettur helst í hug festur sem er minni hætta á hjá ykkur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 des 2018 16:03 - 15 des 2018 16:48 #6 by Gíslihf
Við sem vorum í 4* hópnum á sínum tíma fórum a.m.k. tvisvar í skyndihjálparnámskeið sem Maggi kom á með góðum kennurum. Efni þessara námskeiða var lagað að okkar aðstæðum t.d. með því að leggja meiri áherslu á drukknun og ofkælingu.
Ég endurnýja skírteinið mitt á 2ja ára fresti eins og margir þurfa að gera en Rauði Krossinn hefur ekki boðið upp á annað en námskeið fyrir almenning og ég hef ekki fundið hverjir sjá um námsefni og kröfur til kennara.

BC breska kanó/kajak sambandið gerir kröfur um gild skírteini fyrir kennara, leiðsögumenn og þá sem eru með ábyrgð á öðrum. Þeir eru hins vegar hættir að segja nákvæmlega hvernig námskeið eigi að taka, en vilja að það verði eftir kröfum vinnuveitanda.

Danska kajaksambandið DKF notar sérstakt skyndihjálparnámskeið fyrir sjósport og það verður krafa frá 1. jan. 2020. Þetta má sjá hér drive.google.com/open?id=0B4vS7ek5Y8VlVW1BeHZFcGc5Tms

Er þetta eitthvað fyrir okkur og hver sér um þessi mál á Íslandi?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum