Að snúa við plastflóðinu!

01 feb 2019 21:23 #1 by Gíslihf
Ég rakst bók á borgarbókasafni, sem heitir 'Turning the Tide on Plastic' og sá að höfundurinn er brimbrettakona. Hún segir að við sem erum í sjósporti við ströndina sjáum plastdrasl og aðra mengun á undan öðrum og hefur tekið upp baráttu til að hreinsa.
www.amazon.co.uk/Turning-Tide-Plastic-Hu...83#reader_1409182983

Örlygur og reyndar fleiri hafa verið okkur góð fyrirmynd og mér skilst að gera eigi átak og fá sjálfboðaliða til leiks undr stjórn einhverrar nefndar frá umhverfisráuneyti. Það væri ánægjulegt ef við sjókajakræðarar væum með í þessu og að málið sofnaði ekki í nefndinni, en ég held að þörf sé á stærri fragtskipum en okkar keipum til að ferja draslið í endurvinnslu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum