Róðrarbókin 2020

10 ágú 2020 15:12 #1 by bjarni1804
Replied by bjarni1804 on topic Róðrarbókin 2020
Ný róðrabók komin á borðið.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 ágú 2020 13:28 #2 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2020
Er rafræna skráningin búin í sumarfríi?

Annars er logbókin í Gnesinu fullskráð og það vantar nýja logbók...

Kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 maí 2020 18:11 #3 by Orsi
Replied by Orsi on topic Róðrarbókin 2020
Jæja, búnaskoða, það vantaði augljóslega eitthvað inní. Sveinn Elmar átti inneign uppá 23 km og Ingi 16 km. En búið að leiðrétta hjá fyrrnefndum ræðurum auk Guðm Breiðdal og Stefáni Alfreð og Smára. Notaði þessi nöfn af handahófi til að villuprófa framtalið. Laga hjá restinni fljótlega. Fljótlegra væri auðvitað að hver og einn tæki saman aprílmánuð og sendi mér. Þá eru þeir afgreiddir sjálfkrafa með flýtimeðferð. Laga svo hjá hinum í framhaldinu. 

Þeir sem vilja flýtimeðferðina sendi mér póst í happors@gmail.com

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 maí 2020 13:46 #4 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2020
Strava Club er ekki að gera sig :-(

Prófaði að "tracka" fjögur mismunandi activity með Garmin úri, þ.e. hjól, göngu, lyftingar og kayakróður.  Allt saman er skráðist á Strava club Kayakklúbburinn, þ.a. þessi leið er ekki að virka fyrir skráninguna

kv
SAS

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 maí 2020 12:52 - 02 maí 2020 13:34 #5 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2020
Ég prófaði að stofna Club á Strava, heitir Kayakklúbburinn er öllum opinn.  Þennan club og er mögulega hægt að nota fyrir skráninguna, þ.e.a.s. ef það er hægt að takmarka skráninguna eingöngu við eina gerð af "activity" sem ég setti sem Other.  Mun ekki virka ef öll önnur "activity" verða skráð á Kayakklúbbinn eins og hjól,ganga osfrv..  Þekkið þið þetta Club dót í Strava?

Allir geta stofnað sig sem notendur í Strava  og Strava er hægt að tengja við öll helstu GPS tæki, GPS úr og GSM þannig að innlesturinn í Strava getur verið sjálfvirkur

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 maí 2020 21:11 - 01 maí 2020 21:13 #6 by Orsi
Replied by Orsi on topic Róðrarbókin 2020
Já það er engan veginn útilokað. Skoða málið. Svo er nú annað, hvort ræðarar geti ekki bara sent bókfærslumanni kílómetrana sína síðasta dag mánaðar og hann setur síðan jukkið inn í bókina og skrifar reglubundina pistla. Sleppur þá við að rýna í handritið sjálft og tutla þetta jafnóðum inn. Ekki að það sé óhóflega tímafrekt í sjálfu sér. Bara hugmynd svona.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 maí 2020 18:05 #7 by Ingi
Replied by Ingi on topic Róðrarbókin 2020
Það vantar kannski bara eina bls. í þetta?
kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 maí 2020 17:38 #8 by RAD
Replied by RAD on topic Róðrarbókin 2020
Hi,
I am sorry but I found a small mistake in my numbers - I was working hard and I did 125K in May what together with 131K in April gives me 256K, not just 218 K  :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 maí 2020 11:37 #9 by Orsi
Replied by Orsi on topic Róðrarbókin 2020
drive.google.com/drive/folders/1E6GZbcQu...r-GDI7JRYvAr8D1FcDrj




Agalegt skúffelsi er það þegar tæknin er að stríða manni. ÞEtta hlýtur að vera þarna.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 maí 2020 01:40 #10 by sveinnelmar
Replied by sveinnelmar on topic Róðrarbókin 2020
Er slóðin örugglega rétt?
Ég er bara sendur á drive-ið mitt

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 apr 2020 19:40 - 01 maí 2020 20:56 #11 by Orsi
Replied by Orsi on topic Róðrarbókin 2020

Apríl: Nú fjölgar ræðurum með þriggjastafa tölu úr einum í þrjá milli mánaða.

Gáum að því.


Það er komið að ársfjórðungsuppgjöri með 10 efstu. En allt jukkið er á slóðinni:  drive.google.com/drive/my-drive

Rad 256 km
Waldemar 113 km
Gísli HF 103 km

Ágúst Ingi 96 
Andri 93
Hörður 92
Veiga 90
Guðm Breiðdal 89
Valgeir E 87
Eymundur 83

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 apr 2020 17:24 - 02 apr 2020 17:39 #12 by Orsi
Replied by Orsi on topic Róðrarbókin 2020
Rad heldur forystu, en Veiga hoppar upp um mörg sæti og farin að kitla kallinn i iljarnar. Þó er enginn kominn í þriggja stafa tölu nema Rad. Erfitt að spá um framhaldið, allt galopið.  drive.google.com/drive/my-drive


Rad Dab 131
Veiga 90.5
Fylkir Sævarsson 77.5
Gísli HF 76
Ágúst Ingi 69

Guðni Páll 61.8
Valgeir Elíasson 60
Guðm. Breiðdal 60
Waldemar Szewczuk 43
Stefán Alfreð 42
Andri 41
Sveinn Muller 32
SAS 31
Hörður 30
Smári R. 28
Eymundur 25
Hrefna 23
Gauti 23
Sveinn Elmar 23
Klara 19
Indriði 18
Erna 16
Helga 15
Hörður 14
Jón Kristinn 14

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 mar 2020 19:41 #13 by Andri
Replied by Andri on topic Róðrarbókin 2020
Ég er í tveim línum og þ.a.l einu sæti neðar á lista en ég ætti að vera. Þetta er grafalvarlegt :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 mar 2020 16:22 - 05 mar 2020 21:15 #14 by Orsi
Replied by Orsi on topic Róðrarbókin 2020
Febrúar: Guðni Páll röri mest, 62 km, síðan koma Rad og Gísli HF og fleiri með gott skor.

En Rad er á toppnum í ársreikningnum með 78 km. drive.google.com/drive/recent




Row Labels Róðralengd Róðrafjöldi Meðallengd róðurs
Rad Dab 78 7 11.1
Guðni Páll 61.8 6 10.3
Gísli HF 52 5 10.4
Ágúst Ingi 45 5 9.0
Valgeir Elíasson 45                  9.0
Guðm. Breiðdal 41 5 8.2
Fylkir Sævarsson 40.5 3 13.5
Veiga 39.5 4 9.9
Andri 32
Hörður 24 4 6.0
Eymundur 18 2 9.0
Indriði 18 2 9.0
Sveinn Elmar 16 2 8.0
Sveinn Muller 16 2 8.0
SAS 14 2 7.0
Waldemar Szewczuk 10 1 10.0
Klara 9 1 9.0
Stefán Alfreð 9 1 9.0
Fjóla Björg 9 1 9.0
Addý 9 1 9.0
Illugi 9 1 9.0
Helga 9 1 9.0
Heiður 9 1 9.0

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 jan 2020 18:32 #15 by RAD
Replied by RAD on topic Róðrarbókin 2020
I don't compete because who does? :)
But yesterday I added the third and the last in the January trip.
8km which with the addition of 21km gives me 29 km

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum