Mynd: veðurvitinn á Norðurnesi G.nesi
Eitt vorið var vegurinn orðinn nánast ófær.
Keppni stóð fyrir dyrum hjá kajakfólkinu og ég í keppnisnefnd eða einhverju svoleiðis.
Ég hringdi í rekstrarstjóra bæjarins í Grafarholtshverfi og lýsti áhyggum okkar vegna ófærðar.
Reykjavíkurborg lagaði veginn flott- fyrir keppnina-við bjuggum að því í nokkur ár
Í gær átti ég leið í Geldinganesið til sjólags og veðurskoðunar vegna útgerðarinnar minnar .
Þá var mér ljóst að vegurinn er í mjög slæmu ástandi og nánast ófær lengra en að "kayakaðstöðunni "
Hækkandi sjávarstaða ásamt þrálátum útsynningum hefur varpað þara og grjóti ásamt að fjarlægja sand úr veginum- svo ófermdarástand er.