Félagsróður 23 maí

24 maí 2019 08:52 #1 by Larus
Replied by Larus on topic Félagsróður 23 maí
Tæplega 20 manns á sjó i blíðu veðri,
góðar og gagnlegar æfingar i bland við róður.

Læt fylgja með enn eitt myndband frá þessum snillingum - gott að skoða og æfa




lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 maí 2019 18:29 #2 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Félagsróður 23 maí
Ekki ólíklegt að þau séu með íslenskan fána, þau reru umhverfis Ísland 2003 hjónin Shawna og Leon Sommé ásamt kappanum Chris Duff.

Þetta var hringleiðangur nr. 2, næstur á eftir Nigel Foster og Geoff Hunter 1977!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 maí 2019 17:05 #3 by Unnur Eir
Replied by Unnur Eir on topic Félagsróður 23 maí
Er hann með íslenskan fána á veggnum hjá sér?

(ég var líka að taka eftir) :-D

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 maí 2019 11:54 #4 by RAD
Replied by RAD on topic Félagsróður 23 maí
👍

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 maí 2019 11:29 - 22 maí 2019 17:32 #5 by Larus
Félagsróður 23 maí was created by Larus
Mér hefur hlotnast sá heiður  að leiða róður morgundagsins,
mínar væntingar standa ekki til langferðar en góðar og gagnlegar æfingar munu verða aðal innihald róðursins.
Félags og sjálfsbjörgunar æfingar munum við iðka, nú erum við að renna inn í tímabil klúbbferða og allt þarf að vera smurt og klárt ef óvæntar aðstæður koma upp.
Eins og vanalega hendi ég inn myndbandi mestara Leon og við munum taka snúning á þessu
  - algjörlega nauðsynlegt að geta snúið við hratt og örugglega ef svo ber undir.

Verið klædd til að fara i sjóinn og við munum taka kaffistopp





lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum