Ég hef gagn og gaman af því að aðstoða við slíka þjálfun en Kajakskólinn mun ekki annast próf eða útvegun prófdómara.
Hins vegar hitti ég Magga Sigurjóns um daginn og hann sagðist vera kominn með réttindi prófdómara fyrir 4*, sem hjá BC heitir 'Sea Leader'.
Hvort þetta er bara ISKGA gráða eða BC réttur til að halda próf (provider) veit ég ekki, sjálfsagt að fá það á hreint.
Gott er að hafa góðan fyrirvara með reynslu en í skjali BC ' Sea Kayak Leader Syllabus ' eru eftirfarandi kröfur um reynslu þegar mætt er í próf:
- provide documented evidence of 24 sea trips (minimum 4 hours duration). During at least 5 of these trips the candidate must assume an assistant leader role. The extensive range of sea kayak journeys should include a variety of coastlines, sea states, sea areas, periods of limited visibility and darkness, tidal waters up to 3 knots, wind up to and including Beaufort Force 5, crossings not exceeding 2 nautical miles, and camping from a kayak
Venjulegir félagsróðrar eru því off stuttir.