Þakleki og hillutjón

13 júl 2019 10:55 #1 by Þorbergur
Replied by Þorbergur on topic Þakleki og hillutjón
Tók eftir því að þakið þar sem lekatjónið átti sér stað er bogið niður. Þannig að dropar sem myndast bæði af leka og sagga detta niður á sama stað. Etv er hægt með öflugum tjakk að þrýsta þakinu upp þannig að dropar leki frekar niður eftir veggjunum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 júl 2019 00:29 #2 by bjarni1804
Þá er búið að gera við bátahilluna, sem brotnaði þegar Seayakinn filltist vegna þakleka.  Bræddur var tjörupappi á þak þessa gáms í vor
og fleiri reyndar líka.  Meira af slíku er eftir, sem lengir endingu þeirra gáma eitthvað.  Það er ansi þunnt orðið þakið á þeim sumum.
Minni á að loka lyklaboxinu.
Kv.
  Húsnæðisnefndin.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum