Athafnasvæði Björgunar í Álfsnesvík

10 okt 2019 11:54 #1 by Ingi
Þetta lítur út fyrir að vera frekar lítð og sætt eins og myndin sýnir. Ein spurning þó. Á athafnasvæði Björgunar voru fyrirtæki sem fluttu inn malbik og möl. Munu þau fyrirtæki hverfa alfarið frá athafnasvæði Faxaflóahafnar eða er gert ráð fyrir þeim líka þarna eða í nágrenninu?

Kveðja,
Ágúst Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 okt 2019 13:07 #2 by Gunni
Sæl kæru félagsmenn og konur. Það fyrirhugað að leyfa athafnasvæði Björgunar í Álfsnesvík, Reykjavík.
Þetta er mikið hagsmunamál fyrir okkur kayakiðkendur.  Við höfum til 11 okt að senda inn athugasemdir. Endilega lesið þetta yfir og væri frábært ef þið gætuð komið athugasemdum til stjórnar.  Mikilvægt að rödd okkar heyrist. 

Sjá nánar vefsíðu  

f.h. Stjórnar 
GIG

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum