Eitt af því sem er gefandi við að vera í svona klúbbi sem snýst um áhugamál og útivist er að þar hittum við fólk úr ýmsum lögum þjóðlífsins. Áhugamálið sameinar okkur, þótt störf og annað sé mjög ólíkt.
Hópurinn sem æfði fyrir 3ja stjörnu prófið 2018 var t.d. með tvo doktora og var Sarah annar þeirra.