Glæsileg afrek kayakfélaga

08 nóv 2019 20:48 #1 by Gíslihf
Eitt af því sem er gefandi við að vera í svona klúbbi sem snýst um áhugamál og útivist er að þar hittum við fólk úr ýmsum lögum þjóðlífsins. Áhugamálið sameinar okkur, þótt störf og annað sé mjög ólíkt.
Hópurinn sem æfði fyrir 3ja stjörnu prófið 2018 var t.d. með tvo doktora og var Sarah annar þeirra.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 nóv 2019 09:24 #2 by Helgi Þór
Þetta er glæsileg, enda er ég sjálfur áhugamaður um endothelial glycocalyx, en þó aðallega sem mechanotransducer. 
Eitt sem ég rak augun í er að Sarah verði í Boston fyrstu 3 árin af verkefninu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 nóv 2019 20:35 #3 by Helga
Ég var bara að heyra af þessum afrekum Söruh núna og datt í hug að fleiri hefðu gaman af að heyra þetta: 

lifvisindi.hi.is/news/2019-04-02/dr-sara...uJmWqgphaSjcDTAlSTm8

Til hamingju Sarah!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum