Gamlársróður

29 des 2019 13:27 #1 by siggi98
Replied by siggi98 on topic Gamlársróður
Hinn árlegi gamlásrsróður verður að vanda gamlársmorgun.
Verða heitar hressingar á staðnum eins og fyrri ár.

Látum öll sjá okkur og róa gamal árið út.

Mæting kl 9:30 og sjósett kl 10

Kv
Sigurjón 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 des 2019 12:21 #2 by Andri
Gamlársróður was created by Andri
Ég ætla að halda í hefðina og róa á Gamlársdag frá Geldinganesi. Mæti kl 9:30 og sjóset kl 10. Reikna með að það séu fleiri með sömu plön og það yrði gaman að verða samferða.Ef stjórn klúbbsins tilkynnir aðra tímasetningu þegar nær dregur þá elti ég þeirra plön

Kv
Andri 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum