Starfsemi þetta árið verður með líkum hætti og verið hefur. Markmið Kajakskólans fyrir nemendur er sem fyrr:
ÖRYGGI - ÁNÆGJA - FÆRNI.
Námskeið verða tvo vormánuði frá miðjum apríl og síðan í 4 vikur frá miðjum ágúst.
Gerðir námskeiða eru
Byrjendanámskeið,
Veltur og björgun,
Áratækni og þarf að hafa byrjendanámskeið á undan þeim siðari.
Verð er kr. 24 þús. með búnaði en kr. 16 þús. fyrir þann sem hefur allan búnað.
Skráningar eru hér:
kajakskolinn.is/skraning/