Eitthvað er til og meira að segja á þessu vefsæði sem klúbburinn heldur úti.
Það er innbyggð tregða hjá ??? / flestum að segja frá, láta frá sér, minnimáttartilheiging og/eða kannski ábyrgðarhluti að vera hlédrægur og halda fast í upplýsingar og sögur sem eiga erindi við fjöldann. Mér finnst sem sagt vanta meira.
En hér er eitthvað :
-
Kort straumkayak fólks
-
Kort sjókayak fólks
-
Ferðasögur klúbbins
-
GPS ferlar
Gísli HF gaf út bók (
Á sjókeip um landið
) sem má líka minna á og
kort um lendingarstaði
í þeirri ferð.
Ýmislegt til en spurning hvort þetta ætti að vera á öðru formi.