Veturinn hefur verið mjög sérstakur svo ekki sé meira sagt. Til dæmis er 1050 mb loftþrýstingur núna en hann fór niður fyrir 950mb fyrr í vetur. Þetta hefur áhrif á sjávarstöðun en flóðatöflur oķkar miða við 1013mb ef ég man það rétt. Hærri þrýstingur verður til þess að sjávarhæð minnkar en eykst við lágan þrýsting. vedur.mogt.is/harbor/?action=Stations&harborid=1&stationid=1004
og meira hér:www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/1054
Kv.
Ágúst Ingi