Við Kolla höfum aðeins verið að æfa okkurí laumi í þessu flensufári sem geisar og ekki komist hjá að sjá hversu
allt er hreint og snyrtilegt, pappír og sápa á snyrtingunni, búnaður á sínum stað og flottar myndir á veggjum.
Það segir mér að Guðni Páll eigi hlut að máli,
Vel gert hjá honum.
Ég vil hvetja félaga til að hjálpast að við að halda aðstöðunni snyrtilegri.
lg