Vinnudagurinn fyrirhugaður 23. maí

24 maí 2020 09:57 - 24 maí 2020 10:11 #1 by Össur I
Takk kærlega, allir sem mættu, fyrir daginn.
Fín mæting af klúbbfélögum þó ég hefði alveg viljað sjá fleiri og þá sérstaklega fleiri úr húsnæðisnefndinni sjálfri.
Við erum 12 í nefndinni en vorum fjórir sem mættum, arfa slæmt að mínu mati þar sem það hefur nú ekki verið mikili vinna önnur sem nefndin þarf að inna af hendi :)
Dulítið um ný dugleg andlit innun um þau eldri, mikið gert og lítur nú aðstaðan okkar enn betur út en áður.
Takk aftur fyrir daginn og takk Ingi fyrir að fæða okkur með þessu fínu lettum.

Þeir sem voru í gám nr: 12 eru nú komnir í gám 10 og gámur 11 fluttist eiltíið til suðurs.


kv Össur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 maí 2020 08:35 #2 by Sveinn Muller

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 maí 2020 15:08 - 23 maí 2020 02:02 #3 by sveinnelmar
Mætifyrir hádegi.
leiðrétt. Kemst því miður ekki

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 maí 2020 13:42 #4 by Helgi Þór
Ég mæti

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 maí 2020 13:25 #5 by indridi
Ég mæti

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 maí 2020 10:24 #6 by Þormar
Kem á morgun með kerru og eitthvað fl.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 maí 2020 10:24 #7 by ValgeirE
Við Hrefna mætum

Kem með stiga til að fara upp á þak og mæti með slípirokk til að vinna á þakinu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 maí 2020 09:22 #8 by Larus
eins gott að skrá sig hér............

i vinnu og kótelettur 

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 maí 2020 08:48 #9 by Össur I
Minni á þetta.  Allir að mæta

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 maí 2020 11:07 #10 by gsk
Reikna með að koma.

Mátt bæta jarðvegsþjöppun inn á listann.

kv.,
Gísli K

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 maí 2020 21:06 #11 by Össur I
Mæting eins og vanalega um 9 leitið :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 maí 2020 23:37 - 17 maí 2020 23:38 #12 by sveinnelmar
Hvort er mæting klukkan 14:00 eða grill í lok dags klukkan 14:00?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 maí 2020 18:05 #13 by Össur I
Það má gjarna melda sig hér, þeir sem reikna með að koma.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 apr 2020 22:06 - 02 maí 2020 18:12 #14 by Össur I
VINNUDAGUR GELDINGARNESI
LAUGARDAGINN23. maí

(SUNNUDAGURINN 24. MAÍ  TIL VARA EF VEÐRIÐ ER ÓHAGSTÆTT Á LAUGARDEGINUM) 
 
Ef einhverjir komast ekki væri gott ef þeir hinir sömu tækju sig saman og spúluðu út úr gámunum helgina áður, taka út motturnar og spúla út, þá er allt
þurrt og fínt til að skrapa og mála á vinnudeginum sjálfum.
 
Verkefnalisti dagsins:
 
1)     Skrapa, grunna og blettmálagámana
Fara á alla gáma með karbonsköfurnar ogslípa, rispa burtu allt ryð eins og unnt er. Grunna með fljótþornandi ætigrunni og lakka yfir með gráa litum okkar.
2)     Smíða inn í nýja gáminn sem verður vonandi búið að koma fyrir.
Það þarf að versla efni og smíða inn í einngám, rekka undir báta.
3)     Skrapa og bræða svo pappa áþökin á gámunum sem er farinn að leka.
Hér þarf að losa um allt laust, ryð ogmálningu, svo heilsjóðum við pappa á þakið. 
4)     Taka til í klúbbbátagámum
Fara í gegnum dótið, raða og koma þessusnyrtilega fyrir
5)     Fara í gegnum búnaðklúbbsins, galla og tilheyrandi
Tryggja að græjurnar séu í góðuástandi og hengja upp.  Henda því sem erorðinn ónýtt.
6)     Þrífa aðstöðugámana
Taka til og sópa út og raða dóti  (vonandiverður búið að spúla út áður)
7)     Bátageymslugámar.
Taka báta út eftir þörfum og sópa vel sandi útúr öllum gámum.
8)     Moka rífa grasið frábekkjunum/gámunum slétta með hrífum framan við gáma. 
(gera snyrtilegt með hrífum og skóflum)
9)     Fara yfir opnun allra gáma:
Smyrja lamir og lása á öllum gámunum (þettagerist í restina þegar búið er að mála sem)
10)  Taka til á nærsvæði við aðstöðuna,
tína rusl og hreinsa til, taka saman þangiðsem er á víð og dreif um allt og safna sama í haug (fáum svo hverfastöðina til
að taka þettað fyrir okkur)
 
Það sem má taka með sér er.
Sporjárn, sköfur, malarhrífur, skóflur, kerru og jeppa, þá getum við náð í smá möl/sand í fjörukambinn og sett kringum pallinn og snyrt
og svo væri el þegið að fara ruslaferð í restina.   Borvél, sög, og sleggju til að smíða rekka inn í nýja gáminn.

Annað sem mönnum dettur í hug og einnig það mikilvægasta góða skapið.
 
 
- - - - - - - - - -  ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ÞÚ MÆTIR  - - - - - - - - - -
Grill í lok dags, (kl 14:00)  Grillmeistarinn okkar

Ágúst Ingi sér um að kitla bragðlaukana með sinni alkunnu snilld


kv Húsnæðisnefnd.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum