Vinnukvöld Þriðjudaginn 23 júní klukkan 17 - 19

23 jún 2020 15:47 #1 by Össur I
Það er byrjað að rigna á Nesinu og því frestum við þessu að sinni.
Reynum aftur síðar.
Tveir nefndarmenn mættu niðureftir í dag og grunnuðu gáminn.
Vel gert Bjarni og Smári.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 jún 2020 15:44 #2 by Martin
Sama hér - gat slitið mig frá síðustu tvö skipti en ekki í kvöld - því miður :(...

Viele Grüsse
Martin

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 jún 2020 13:02 #3 by Gunni
Kemst ekki.  Tek undir með Andra,  þriðjudax kvöld eru erfið.  

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 jún 2020 12:34 #4 by Orsi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 jún 2020 11:08 #5 by Andri
Ein leið til að virkja húsnæðisnefnina væri ef formaður nefndar skipuleggur vinnudaga í samráði við nefndarfólk. Hefur það verið reynt?
Ég er upptekinn öll þriðjudagskvöld

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jún 2020 23:30 #6 by bjarni1804
Fyrst það er beðið svona fallega, þá reyni ég að mæta.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jún 2020 21:17 - 22 jún 2020 21:18 #7 by Össur I
Jæja

Þriðja kveldið sem við ætlum að taka til hendinni.
Verkefnið er aðallega að mála nýja hvíta gáminn, grunna og mála.
Lítið og fljótlegt verk fyrir margar hendur.
Ef við verðum einhver sem mætum berum við kannski í rekkverkið líka.
Á samt ekki von á því en kæru nefndar og félagsmenn, endilega koma mér á óvart :)

kv oi

hverjir mæta ?
Skráning hér:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum