Sundlaugaræfingar i vetur

17 apr 2021 16:18 - 17 apr 2021 16:19 #1 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
Það verður sundlaugar æfing sunnudag 18 apr.  kl 16-18.

þið gætuð æft Haghighi.... fer að verða síðast sjens fyrir sumarið  að æfa inni ...






lg
The following user(s) said Thank You: Þormar

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 mar 2021 16:49 #2 by ValgeirE
Replied by ValgeirE on topic Sundlaugaræfingar i vetur
skv planinu er sundlaugaræfing á sunnudaginn, er það raunin?

kv.Valgeir E

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2021 09:02 #3 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur

það verður sundlaugaræfing  sunnudag 14 mars  kl. 16-18
að öllum líkindum með grunnri æfingalaug i endanum við pott.
Félagar í klúbbnum þurfa ekki að borga sig inn,
bara segjast vera að fara i kayak.....frekar töff!!

Endilega fjölmennið i sundið og æfið ykkur i topp aðstöðu. 
lg 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 jan 2021 09:26 #4 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
ágætu félagar 

Okkar talnaglöggi og geðþekki gjaldkeri Gísli K.   benti  mér á villu i mínum málflutningi 
okkar næsti sundlaugar tími er  14 feb.   
- ég læt vita þegar nær dregur hvort hann verði ekki örugglega.....

Endilega fjölmennið i sundið og æfið ykkur i topp aðstöðu 
lg 
The following user(s) said Thank You: RAD

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 jan 2021 18:59 #5 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
Nú  er búið að gera tilslakanir á íþróttastafi,
við reiknum með að hefja sundlaugaræfinar skv tímatöflu
21 feb,sem  er okkar næsti tími.

Svo bara sjáum við til hvernig staðan verður þá....)



lg
The following user(s) said Thank You: Helgi Þór

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 des 2020 09:51 #6 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
Við bíðum með sundlaugaræfingar að sinni,
skoðum ástandið þegar frekari tilslakanir hafa tekið gildi.

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 sep 2020 16:04 #7 by Larus
svona lítur sundlaugar dagatalið út
sunnudaga  kl. 16-18


18 okt
25 okt
01 nóv
08 nóv
15 nóv
13 des
27 des
03 jan
14 feb
21 feb
14 mar
21 mar
28 mar
18 apr
16 maí


lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum