Félags róður 03.10

03 okt 2020 19:56 #1 by Larus
Replied by Larus on topic Félags róður 03.10
frábær sjóferð i dag
veðrið mjög gott, sléttur sjór
20 ræðarar mættu
gerðum gagnlegar áratækni æfingar um leið
og við rérum hring um Leirvog.

þakka þeim sem mættu
lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2020 08:31 #2 by Larus
Félags róður 03.10 was created by Larus
Félags róður 
mæting 9.30 
veðrið virðist ætla að vera stillt og gott
róum eitthvað.......... ekki allt of langt
gerum æfingar dagsins

allar covid reglurnar eru i fullu gildi

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum