Sæl öll kayak félagar Í vetur ætla ég að bjóða upp á bcu þjálfun í átt að 3gja og4gra stjörnu.Planið er að byrja 3. Nóvember og hafa æfingar 2 x í viku,það er þriðjudaga og fimmtudaga kl 1600 til kl 17:30 geldingarnesi, það er
miðað við að fólk sé klárt að róa kl 1600. Í þessu prógrammi verða 3 til 4
sundlaugaræfingar þannig að við skiptum á fimmtudegi og sunnudegi þær vikur.Þetta gengur þannig fyrir sig að það þarf ekki að mæta áallar æfingar, þið einfaldlega skráið ykkur á lista með því að senda mér email ég
set ykkur í messenger hóp þar sem ég verð í sambandi við ykkur, ég skrái
mætingar hjá hverjum og einum og hvað var æft þannig að ef einhver vill reyna
við próf í vor er ég með allt skráð og gyldir það hjá BCU.Þegar ég er búinn að sjá samsetningu hópsins og fara meðykkur einu sinni á vatnið geri ég æfingarplan til að skila ykkur öllum sem
lengst fyrir vorið, þetta verður blandaður hópur og eru allir velkomnir sem eru
að róa og eiga báta þetta er líka gott fyrir þá sem einfaldlega vilja bæta færni
sýnaHver tími kostar 3000 kr Kveðja Magnús Sigurjónsson.Sími 8925240 og
msigsmidur@gmail.com