Fyrir þá sem hafa áhuga á siglingakeppnum fara tvær mjög stórar fram akkúrat núna: 
www.vendeeglobe.org/en/tracking-map sem er kappsigling sem hófst fyrir 42 dögum siðan og keppendur eru að fara yfir daglínuna í þessum skrfuðum orðum. Hægt að fylgjast með á ensku þó að þetta sé frönsk keppni.
Og svo Prada  America´s Cup sem fram fer á Nýja Sjálandi dagana 15 jan til 22 feb 2021. Forkeppni  er nýlokið.
www.americascup.com/en/prada-cup
Kv.
Ingi