Fyrir fáum dögum gerði slíka vestanátt að pallurinn varð þakinn sandi. Hef ekki séð slíkt áður. Næsta miðvikudag verður veður til að þrífa pallinn. Ég mæti kl.17, en það vantar tvo aðra til verksins og einar hjólbörur. Nú er lag til að bræða af sér nýja jólalýsið.