Félagsróður 13.3

13 mar 2021 22:48 #1 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Félagsróður 13.3
Skv. vindmæli í Geldinganesi var NNA um 10 m/s sem er ekki fyrir óvana.

Veltuvík er þó ekki versti staður til að hvolfa á í þessari átt.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2021 17:49 #2 by GUMMIB
Replied by GUMMIB on topic Félagsróður 13.3
Sæl

Ætla að leyfa mér að skrifa skýrsluna.

Sjö bátar, sjö veltur meira neðanjávar en ofan, svo vitnað sé í nokkur ummaæli.

Stuttur en viðburðarríkur róður í morgun. Lögðum upp austan megin á eyðinu í góðum aðstæðum með geldingarneshring í huga.

Við veltuvíkina var ákveðið að snúa við þar sem hliðaraldan var orðin of mikil fyrir suma og menn farnir að synda.

Nokkur sund í viðbót á bakaleiðinni. Mjög fín æfing. Sveinn Axel stóð sig einsog herforingi við bjarganir.

Takk fyrir mig.

Kv.
GUMMIB

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 mar 2021 08:43 - 14 mar 2021 07:43 #3 by Sveinn Muller
Minni á félagsróðurinn á morgun, norð-austan strekkingur, smá frost. Sólin gæti látið sjá sig.

Ég var skipaður róðrarstjóri en er ekki í bænum, veit að einhverjir góðhjartaðir ræðarar taka keflið.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum