Ég tók þátt í einum fundi vegna þessarar stefnumótunnar, Hef ekki séð þetta skjal fyrr en núna fyrst, þó ég hafi leita eftir því nokkrum sinnum áður.
Stefnumótun 2018 - Þjóðgarðurinn á Þingvöllum (thingvellir.is)
Á bls 46 segir:
"Heimilt verði, skv. nánari reglum sem þjóðgarðurinn setur, að sigla vélarlausum bátum á vatninu innan þjóðgarðsmarka. Miðað sé við að
heimildin nái til báta sem ekki þurfa aðstöðu á landi og auðvelt er að bera frá vatnsbakka að bíl."
Þannig að það er ekki lengur bannað að róa í landi þjóðgarðsins skv. ofangreindum texta, en hef ekki fundið þessar nánari reglur.
Perla! Veistu eitthvað meira um þetta?
kv
Sveinn Axel