Félagsróður 15.05

14 maí 2021 12:47 - 14 maí 2021 12:48 #1 by Larus
Félagsróður 15.05 was created by Larus
Róðurinn á morgun laugardag 15. maí verður með öðru sniði en hefðbundið, við ætlum ekki að fara langt en viljum  einbeita okkur að róðrartækni.  Munum nota tímann í að æfa og læra stýris-tök,  þe áratök sem hjálpa okkur að stjórna bátnum.
Það er með þetta eins og annað i okkar sporti að æfing er undirstaða færni og gerir róðurinn svo mikið skemmtilegri.

Vona að þetta mælist vel fyrir og að þeir sem hafa áhuga á að vinna með áratækni tækni mæti, þetta  er hugsað þá ræðara  sem hafa einhverja reynslu af róðri.

mæting 9.30  
reikna með að vera 1.5 - 2 tima  á sjó nálægt höfðustöðvum okkar.

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum