Mæting er við bryggjuna, fyrir neðan Miðsand kl. 20:00 og
áætluð sjósetning er kl. 20:30. Miðsandur er um 1 km vestan við Hvalstöðina í Hvalfirði. Róið verður að Geirshólma og þaðan fyrir Geirstanga, þar sem strandlínan verður þrædd, áleiðis að Þyrilsey, og gott kaffistopp fundið. Eftir stoppið verður róið sömu leið aftur til baka. Róðrarleið er ca. 12-14 km.
Geirshólma er getið í Harðarsögu Hólmverja en sagan segir að Hólmverjar, ræningjalið undir forystu Harðar Grímkelssonar, hafi haft þar aðsetur. Þaðan fóru þeir ránshendi um nálægar sveitir uns bændur fengu nóg af háttsemi þeirra, ginntu þá í land og drápu.
Melding fer fram korki kayakklúbbsins eða á fb síðu kayakklúbbsins. Ef einhverjum rössum vantar far og eins ef þið hafið pláss fyrir aukarass og bát, þá vinsamlegast smellið því með.
Leiðarlýsing: Beygt til hægri inn Hvalfjörðinn, rétt áður en komiðer að göngunum, og keyrt í ca hálftíma (40km) þar til komið er að Miðsandi,
aðeins lengra en gamla Hvalstöðin.
Hvalfjörður „Jónsmessuróður“- Wednesday 23rd of June at 20:00 (launch at 20:30).
Attendance is at the harbour by Miðsandur in Hvalfjörður (see photo). Plenty of parking space. We will paddle past Geirshólmi to Geirstangi – Þyrilsey where we will find a good spot for coffee brake before heading back. Total paddling distances is about 12-14 km.
Geirshólm is a tiny steep-sided island and is mentioned in „Hardarsaga and Holmverja“. During the Age of the Sturlungs the island was a home to a band of outlaws led by Svarthöfði Dufgusson who regularly raided the farms on the mainland.
Registration at korkurinn or on facebook - If you need a ride for you and your kayak OR if you have space for extra kayak please let us know.