Róðrarskýrslan aðgengileg á netinu

07 mar 2022 12:51 #1 by SAS
Sæl

Ekkert hefur verið skráð í róðrarbókina síðan 1. mars s.l.  Kom við í Gnesinu í gær vegna þessa,  ástæðan var að netpungurinn var ekki með tengingu við  Símann, því var ekkert netsamband á staðnum :-(   

Til að tengja netpunginn, þarf að halda Power takkanum inni í 3-4 sek.  Netsamband er virkt, þegar "Siminn" sést á skjánum.

Róðrarbókin er þvi aftur orðinn virk, eftir að netsambandið komst á.

kv
Sveinn Axel

 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2021 16:53 - 22 ágú 2021 17:27 #2 by SAS
Sæl

Gunnar Ingi er búinn að bæta inn hlekk á Róðrarskýrsluna, eins og þið getið séð á forsíðu www.kayakklubburinn.is

Áfram verður eingöngu hægt að skrá róðra í Geldinganesinu, en allir geta skoðað róðrarbókina á netinu. Til að sjá ykkar róðra, þá setjið þið inn afmörkun á nafnið ykkar.

kveðja

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum