Hæ kæri félagi.
Ef þú átt einhverjar myndir úr róðrum í skýinu þínu, símanum þínum eða annars staðar þá PLEASE sendu afrit af þeim á kayakmyndir@yahoo.com. Þetta mega vera myndir síðan í gær, síðan fyrir tíu árum eða 40 árum. Bara að þetta séu myndir úr skemmtilegu starfi Kayakklúbbsins. Svo geturðu notið þess að horfa á myndirnar á skjá á afmæliskvöldinu okkar - ertu ekki örugglega búin(n) að skrá þig á hátíðina okkar þann 6. nóvember?
Kveðja frá afmælisnefndinni