Félagsróður 30.10

29 okt 2021 19:21 #1 by Guðni Páll
Félagsróður er á sínum stað eins og venjulega.

Veðurspá flott, hægur austan 2-4 m/s og sól.

Róðrarleið ákveðin á staðnum eftir mætingu og mannskap.
Áhersla verður þá lögð æfingar og annað skemmtilegt.

kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum