Kayakklúbburinn 40 ára- sjóróður

06 nóv 2021 13:17 - 08 nóv 2021 10:06 #1 by Sævar H.
Það virtist ekki ætla að verða sjóveður í fertugasta  árstíðar róður Kayakklúbbsins í morgun
15 m/sek NNA -þegar hinir árrisulu vöknuðu í morgun og snjór yfir öllu.
Gul viðvörun á veðurkortinu.
En þegar rennt var yfir spá fyrir daginn var ljóst að um kl. 10 væri komið gott veður til róðurs frá Geldinganesinu.
Það varð því  róður um Geldinganesið við -40 ára fögnuð Kaykkaklúbbsins .
Guðmundur Breiðdal sá um athöfnina- frábær róður.   


Afmæliskakan sem beið ræðara við landtökuSteini formaður sker fyrstu sneið af afmæliskökunni 

 

Kærar þakkir fyrir mig -ég hafði mikla ánægju af afmælinu 
 
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum