Áramótaróður Kayakklúbbsins með breyttu sniði.

30 des 2021 11:32 #1 by Guðni Páll
Góðan daginn

Áramótaróður verður ekki með hefðbundnu sniði bara venjulegur félagsróður. 
Ekki verður boðið uppá veitingar og slíkt en á móti kemur að vilji fólk kveðja árið með róðri hvetjum við til þess.
Er þetta gert í ljósi fjölda smiða sem er í samfélaginu núna og við hvetjum fólk til að fara varlega og huga að persónulegum sóttvörnum.
Ath ekki er skráður róðrarstjóri á þessum degi því óskum við eftir að einhver taki þetta að sér.

kv Stjórnin

 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum