góð ábending Sveinn Axel.
Ég nota yfirleitt þetta hér:
www.tide-forecast.com/locations/Reykjavik-Iceland/tides/latest
,
til hliðsjónar en LHG gefur út flóðatöflu fyrir Ísland. Þá töflu er hægt að fá í flestum ritum sem gefin eru út fyrir sjómenn eins og almannök frá félagi Smábátaeigenda og fleiri.
Hafa þarf í huga að loftþrýstingur og áhlaðandi er misjafn svo að þessar tölur eru miðaðar við 1015mb loftþrýsting eftir því sem ég kemst næst og hvert millibar þýðir 1 cm upp fyrir lægð og þá niður fyrir hæð sem er yfir 1015.
Áhlaðandi er sú breyting sem vindur veldur.
Gleðilegt nýár og sjáumst á sjó á laugardaginn
Ágúst Ingi