Félagsróður 14/07/2022

15 júl 2022 18:18 #1 by Þorbergur
Var í fyrsta skipti í gær róðrarsjóri. Fínasti róður þökk sé veðri og skemmtilegum róðrarfélögum. 17 bátar á sjó mannaðir fólki sem var prófa í fyrsta skipti og öðrum sem hafa róið "nokkrum" sinnum áður. Hlekkur er á nokkrar myndir frá róðrinum. Kveðja Þorbergur


photos.app.goo.gl/pD5mt17Ap3FWhyKKA

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum