Félagsróður 25. Ágúst 2022

26 ágú 2022 00:10 - 26 ágú 2022 00:24 #1 by sveinnelmar
14 bátar á sjó og haldið var við planið. Meira segja sólsetrinu sem var lofað var á sínum stað.
Frábært kvöld með frábæru fólki.
Takk fyrir samveruna 🙏🏻
 
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2022 10:30 - 25 ágú 2022 10:33 #2 by sveinnelmar
Undirritaður er settur róðrastjóri í kvöld.
Veðurspá er góð, norðan 2-4m/s úrkomulaust og 10°C.
Háflóð er 17:30.
Ég er að hugsa um að fara Geldinganes - Lundey - Þerney með kaffistoppi í Lundey, ca 11-12km en það er ekki slegið í stein. Við tökum lokaákvörðun á pallinum í kvöld.Mæting klukkan 18:30, Brottför klukkan 19:00
Góðar líkur á fallegu sólarlagi

Vonast til að sjá sem flesta
Sveinn Elmar  
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum