Sundlaugaræfingar i vetur

20 sep 2022 08:55 - 20 sep 2022 09:00 #1 by Larus
Sundlaugarnefnd hefur sett saman áætlun fram að áramótum, æfingar eru kl 16-18 á sunnudögum, 
aðkoma með kayak á horninu við  Word class á horninu,  mætið i afgreiðslu og segist vera að fara i kayak,
ekki er þörf á að greiða fyrir félaga i klúbbnum, bátar skulu vera hreinir.

Þetta er áætlun sem getur breyst, æfingar verða staðfestar fyrir hvern dag á laugadegi helst.
Grunn laug verður i boði einhverja daga - verður auglýst sérstaklega, 
við munum bjóða uppá skipulagðar æfingar  af og til, bjarganir, áratækni og veltur ofl.·      

æfingardagar : 25 september·       9 október·       23 október·       30 október·       13 nóvember·       20 nóvember·       4 desember·       11 desember 

Sundlaugarnefnd samanstendur af: Martin, Susanne, Indriða og Lárusi

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum