Sundlaugaræfing á morgun, sun 25.9.

24 sep 2022 15:04 #1 by Martin
Það er sundlaugaræfing á morgun, 25. september.
Eins og flestir vita þá er þetta frábær aðstaða til að æfa allt mögulegt í notalegu sundlaugarvatni og erum við með björgunarþema á morgun; m.a. er farið í sjálfsbjarganir, félagabjarganir, „hendi Guðs“ ...
Annars er fólki auðvitað velkomið að æfa það sem það hefur áhuga á 😊
Endilega mætið! Við höfum djúpu laugina frá kl. 16-18 á morgun en ekki er víst hvort við fáum grunna laug.

-nefndin

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum