Næturróðrar

19 nóv 2022 18:43 #1 by Orsi
Replied by Orsi on topic Næturróðrar
Tveir bátar á sjó. Þerny með viðlegudót í rokinu. Allt gert sem auglýst var, fyrir utan brottfarartafir útaf veðri. Svo bættist við að annað tjaldið rauk upp í himin með tilheyrandi eltingarleik um eyjuna þvera og endilanga uns það var handsamað, þá lagt af stað sjóleiðina út í Lundey.
Þar með lýkur vindasamri Næturróðrarseríu. Þessi röru:
Guðrún Sóley
Orsi.

Næsta Næturróðrarsería verður svo í mars, sú 18. í röðinni.
Sjáumst, Nefndin.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 nóv 2022 22:41 #2 by Orsi
Replied by Orsi on topic Næturróðrar
2 bátar á sjò. Náðum inn að Gullinbrù og fundum skjòl hėr og þar. Seinni ròðurinn er svo á fös. Mæting kl 23. ì hann. Munið viðlegudòtið. Sjáumst nefndin.
​​​ þessi röru:
Perla
Orsi.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 nóv 2022 01:55 - 14 nóv 2022 01:55 #3 by Orsi
Næturróðrar was created by Orsi
Þetta er næturróðravikan. 
Byrjum á Næturróðri IV á miðvikudag.  Mæting 20.30.
   
Sjáumst, nefndin. 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum