Tveir bátar á sjó. Þerny með viðlegudót í rokinu. Allt gert sem auglýst var, fyrir utan brottfarartafir útaf veðri. Svo bættist við að annað tjaldið rauk upp í himin með tilheyrandi eltingarleik um eyjuna þvera og endilanga.
Þar með lýkur vindasamri Næturróðrarseríu. Þessi röru:
Guðrún Sóley
Orsi.
Næsta Næturróðrarsería verður svo í mars, sú 18. í röðinni.
Sjáumst, Nefndin.