a_Félagsróður 12. desember

03 des 2022 16:15 - 03 des 2022 16:18 #1 by Páll R
Sextán róðrarfélagar lögðu úr vör austan megin eiðisins í stilltu og björtu veðri. Róinn var Geldingarnes-Viðeyjarhringur í rólegum takti, rúmlega 12 km. Fátt bar til tíðinda á leiðinni, nema hvað stillan hélst. 

PR

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 des 2022 19:20 #2 by Páll R
a_Veðurútlit er gott, hægviðri og hiti yfir frostmarki, þannig að veður ætti ekki að hamla. Hin sívinsæli Viðeyjarhringur kemur vel til greina, nú eða Þerney-Lundey.

Páll R.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum