Félagsróður 10. des 2022

10 des 2022 19:16 #1 by sveinnelmar
Það voru 7 bátar sjósettir og allir voru hetjur sem hringuðu gnes og lundey rangt.
hetjur:
Ásdís
Hlynur
G. Breiðdal
Þorbergur
Martin
Guðni Páll
Sveinn Elmar

         
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 des 2022 11:26 - 09 des 2022 11:27 #2 by sveinnelmar
Ég verð starfandi róðrastjóri 10. des 2022.
Við látum ráðast hvernig ísalög verða en mig langar að fara öfugan Gnes/Lundeyjarhring ca 10 km.
Veðurspáin er frábær, logn sól og -4°C og háflóð um 7:30.
Nú fer að vera síðasti séns að kroppa í kílómetrana í næsta hundrað og vera þannig hundrað sinnum meiri hetja.
Vonast til að sjá sem flesta í léttum góðviðrisróðri rétt fyrir jól

Sveinn Elmar
 
 
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum