Félagsróður 6.1.23

06 jan 2023 15:19 #1 by Guðni Páll
Félagsróður á morgun eins og venjulega. 

Staðan er erfið þar sem mikið frost hefur valdið okkur vandræðum í Geldinganesi. Eins og er þá eru allar leiðir lokaðar frá aðstoöðu okkar. Vel frosið báðu megin við eiðið.
Staðan verður því tekin í fyrramálið á pallinum. 

Veður er ekkert sérstakt og verður 6-10 M/S norðan átt.

kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum