Félagsróður 28/1

28 jan 2023 13:50 - 28 jan 2023 20:03 #1 by arnar75
Replied by arnar75 on topic Félagsróður 28/1
7 bátar fóru á flot í morgun.
Tveir tóku dúett inn Leirvoginn, en restin réri skv. plani og fékk ágætis undiröldu úr vestri og svo hressandi slagveðursstrekking í fangið áleiðis frá Þerney.

kv
Arnar Már 
​​

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 jan 2023 14:29 - 27 jan 2023 14:35 #2 by arnar75
Félagsróður 28/1 was created by arnar75
Ég tók að mér róðrastjórn á morgun í stað Sveins Axels sem er forfallaður.
Spáin er ekkert sérstök,  sunnan 8-10m/s, rigning og 3-5°C.
Planið er að taka Geldinganes-Þerneyjarhring, en við metum það betur í fyrramálið útfrá mannskap og aðstæðum.

kv
Arnar Már
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum