Næturróðrar 2023

21 feb 2023 20:47 - 07 mar 2023 21:24 #1 by Orsi
Næturróðrar 2023 was created by Orsi
Það styttist í næstu Næturróðrarseríu, að þessu sinni verða þrír róðrar sem hér segir:

NR I: 1. mars, mæting 20.30
NR II: 8. mars, mæting 20.30
NR III: 24. mars. Mæting 23.00. Tjaldað í Þerney. 

Þetta er líka upplagt fyrir nýja félaga. Ekki sitja heima og halda að þetta sé fyrir alla hina. Gætið þess að hafa orkukubb í vestisvasa og rautt blikkljós.
Sjáumst, Nefndin.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum