Það lítur út fyrir blíðuveður á laugardaginn.
Við munum sennilegar fara í góðan hring um sundin. Stoppað og slakað á einvhersstaðar. Reikna með í Viðey.
Smá fróðleikur:
Vindur er alltaf sagður koma úr áttinni sem hann kemur úr. Austan átt þá kemur vindurinn úr austri. Straumur er aftur á móti alltaf sagður vera í þá átt sem hann fer í. Norðurfall. þá er strauminn í norður.
kv.
Ágúst Ingi