Upphaflega var ætlunin að fara Grafarvoginn eða Viðey en vegna íshröngls á báðum svæðum var ákveðið að fara út í Lundey og hún hringuð rangsælis.
14 bátar á sjó þegar mest var. Þrír tóku stuttu útgáfuna, formannshjónin tóku sóló og einn snéri til baka við norðurenda Geldinganess. Einn ræðari lét sér ekki nægja Lundey og bætti Þerney við en aðrir réru skv. plani.
Þessir röru: Þóra, Natalía, Ingi, Arnar, Martin, Marton, Hrefna, Valgeir, Guðrún, Sigrún, Logi, Þorbergur, Hörður og Perla
Hér eru
myndir
í boði Guðrúnar.