Félagsróður 15. apríl

14 apr 2023 11:48 #1 by Klara
Góðan daginn,

Undirrituð er skráð róðrarstjóri á morgun, sem gæti hugsanlega breyst ef það verður öryggisdagur.
En ef það verður róður þá verður sá róður í minni umsjón. 
Yfirleitt er alltaf eitthvað bras og vesen þegar ég er við stjórn.
Veðurspáin er fín, gæti kannski aðeins blásið þegar nálgast hádegi en líklegast ekkert til að hafa áhyggjur af.

Sjáumst á sjó.
Klara. 
 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum