Tækniæfingar i september

31 ágú 2023 11:25 - 07 sep 2023 08:14 #1 by Larus
ATH: breyttan mætingar tíma.....

Þriðjudaga i september verður klúbburinn með tækniæfingar fyrir félaga,
æfingarnar er fyrir nýja sem og eldri félaga.
Æfingarnar verða þannig að hver og einn fer i þær á sínum forsendum og vinnur út frá því.
Dagsetningar eru 5. 12. og 19.   september  - mæting  kl. 18 og byrjum kl. 18.30 og  æfum til  ca.  20.00.

Fyrsta æfing verður helguð björgununar æfingum   - sjálfs - og félagabjörgunum


lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum