Félagsróður 7. september

08 sep 2023 10:45 - 08 sep 2023 10:46 #1 by Páll R
Þennan síðasta félagsróður fimmtudagskvöldana í ár, tóku sjö vanir ræðarar og tveir nýliðar slaginn við spegilsléttan sjóinn. Róið í rólegheitum með ströndu austan eiðisins og eitthvað áleiðis inn í Leiruvoginn, samtals um 9 km.

Páll R

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum