Félagsróður 30. september

28 sep 2023 08:14 #1 by ValgeirE
Ég er róðrarstjóri laugardagsins 30. sept.

Veðurspá dagsins er austan 8-9 m/s skv. Veðurstofunni. Blika segir austan 4-5 m/s. Belgingur segir austan 6-10 m/s. Spárnar eru því sammála að það verði austanátt. Það er fjara í kringum hádegi.

Róðrarleið verður ákveðin á pallinum að teknu tilliti til þeirra sem mæta. Ólíklegt að farinn verði Viðeyjarhringur en líklegra að farið verði Geldingarnes og Þerney eða í átt að Gullinbrú.

Mæting kl.9:30, farið á sjó kl.10

Valgeir

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum