Friðarsúluróður

09 okt 2023 11:20 #1 by Orsi
Replied by Orsi on topic Friðarsúluróðri aflýst
Þetta lá í loftinu, gul veðurviðvörun víða.

Borgarsögusafn hefur aflýst öllu saman. Og þar með er róðrinum í kvöld aflýst sömuleiðis.

Gengur bara betur næst. Þökk nefndin. 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 okt 2023 18:17 #2 by ValgeirE
Friðarsúluróður was created by ValgeirE
Friðarsúluróður verður mánudaginn 9. október. Róið verður frá Geldinganesi. 
Mæting kl.18:30
Farið á sjó kl.19
Róðrarstjóri Perla

Nauðsynlegt er að vera með rautt eða grænt ljós á gallanum eða kayak þar sem búast má við bátaumferð við Viðey. Því þurfum við að vera vel sýnileg á sjónum.
 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum