Hitastig sjávar á því svæði sem við þekkjum best á sundunum við höfuðborgina er talsvert breytilegt.
Nú vel á þriðju gráðu:
vedur.mogt.is/harbor/?action=Stations&harborid=1&stationid=1004
En hann Trausti veðurfræðingur tók saman fína skýrslu sem er aðgengileg hér:
www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/gr...erdir/2003/03013.pdf
Eins og menn og konur og hvár muna þá var mikill frostakafli um áramótin þarsíðustu eða ca frá því um miðjan des og fram í miðjan feb. Frostið fór niður í 20-30 gráður hér um slóðir.
Sveiflurnar í hitastigi koma soldið á óvart en við finnum einna best sem hafa verið í þessum kraparóðrum.
Gleðilegt ár og vonandi róum við meira á þessu ári en á því síðasta. Allavegana ég.
Kv.
Ágúst Ingi